Hver fann upp smjördeigið?

Nokkuð óvíst er um uppruna smjördeigs en talið er að það sé upprunnið í Evrópu einhvers staðar á miðöldum. Þó að ekki sé hægt að finna nákvæmt nafn uppfinningamanns.