Af hverju bráðnar frosinn þrúgusafi hraðar en vatn?

Þessi fullyrðing er röng. Vatn bráðnar hraðar en frosinn þrúgusafi við stofuhita eða við hærra hitastig en bræðslumark beggja efnanna.