Lifir einsetukrabbi í sömu skelinni?

Einsetukrabbar framleiða ekki sína eigin skel, heldur hernema þeir tómar snigilskeljar. Þegar þeir vaxa upp úr skeljunum fara þeir yfir í stærri og henda þeirri fyrri.