Hvernig bragðaðist fyrsta súkkulaðistykkið?

Engar upplýsingar liggja fyrir um hvernig fyrsta súkkulaðistykkið bragðaðist vegna þess að ekkert er til um hvenær eða hvar fyrsta súkkulaðistykkið var búið til.